Register for Apple iPhone og iPad ljósmyndun og ljósmyndavinnsla

Apple iPhone og iPad ljósmyndun og ljósmyndavinnsla

 • Einar Erlendsson, ljósmyndafræðingur
 • Haust 2012
 • Hagstætt

Ljósmyndun með iPhone eða iPad og vinnsla mynda með frábærum Apps.

Á þessu námskeiði verður farið yfir háþróuð einföld Apps til að framkvæma eftirtalda þætti:

 • Laga liti í myndum
 • Laga lýsingu og tóna
 • Skerpa myndir
 • Soft fókus yfir hluta mynda
 • Dýptarskerpu í iPhone myndum
 • Laga skekkju í myndum (“perpesctive”)
 • Taka út hluti og hreinsa myndir
 • Breyra myndum í svart hvít
 • Mála myndir í lit
 • Búa til og nota maska
 • Blanda saman myndum
 • Vignettun

Auk þess verður fjallað um vistun iPhone/iPad ljósmynda á tölvum.

Á staðnum er lítið stúdíó. Sýnt verður hvernig best er að taka HDR myndir, setja saman margar myndir í eina stóra, eða senda myndir með “Bluetooth” á milli tækja og fleira.

Námskeiðinu fylgja leiðbeiningar um þau Apps sem fjallað verður um.

Tímasetning:

Verður ákveðin fljótlega

Staður:

Verður ákveðinn fljótlega
Leiðbeinandi er Einar Erlendsson s: 824-1849

Register for Apple iPhone og iPad ljósmyndun og ljósmyndavinnsla